Síðdegishressing

Í Tröllaheimum er boðið upp á síðdegishressingu alla daga um kl. 14.
Eldhús skólans sér um síðdegishressinguna. Hressinginn rúllar yfirleitt aðra hverja viku með breytingum inn á milli. En áhersla er á heilsueflingu, fjölbreytni og hollt mataræði. 
Ef barnið þitt er með sérþarfir þá þarf að skoða það hvort og hvernig við getum komið til móts við þarfir barnsins eða hvort betra er að barnið komi með eigið nesti

Vika 1

  Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
Drykkir

Vatn

Djús

Vatn

Mjólk

Vatn

Kakó

Vatn

Mjólk

Vatn

Mjólk

Hressing Hrökkbrauð Jógúrt

Brauð

Rúgbrauð

Kringla

Barnaráð

velur

álegg

Smurostur

Skinka

Gúrka

morgunkorn

kjúklingaálegg

Mysingur

Kæfa

Ostur

Sulta

Malakoff

 

Barnaráð

velur

Ávextir

Rauð epli

Appelsínur

Bananar

Paprika

Melóna

Gulrætur

Vínber

Gúrka

Barnaráð

velur

vika 2

  Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
Drykkir

Vatn

Djús

Vatn

Mjólk

Vatn

Kakó

Vatn

Mjólk

Vatn

Mjólk

Hressing

Skonsur

Hrökkbrauð

Skyr

Brauð

Rúgbrauð

Rúnstykki

Barnaráð

velur

álegg

Smurostur

Skinka

Gúrka

morgunkorn

kjúklingaálegg

Mysingur

Kæfa

Ostur

Sulta

Malakoff

Barnaráð

velur

Ávextir

Rauð epli

Appelsínur

Bananar

Paprika

Melóna

Gulrætur

Vínber

Gúrka

Barnaráð

velur

 Tómstundamiðstöðin í Áslandsskóla | Kríuás 1, 221 Hafnarfjörður
Félagsmiðstöðinn Ásinn | Sími 585 4611 | Netfang asinn@hafnarfjordur.is

Frístundarheimilið Tröllaheimar |Sími 585 4617 | Netfang trollaheimar@hafnarfjordur.is